Haustpartí!
Blásið verður til haustpartís að Norðurbakka 1 næstkomandi föstudag 21. október. Húsið opnar kl. 20. Við ætlum við að hafa gaman saman og hita upp fyrir kjördag.
Sigga Klingenberg skemmtir gestum og Brynjar Níelsson og Bjarni Ben munu síðan halda uppi fjörinu
Frambjóðendur munu standa vaktina á barnum!
Þetta er partý sem enginn má missa af – hlökkum til að sjá ykkur!
Á laugardaginn mætir Vilhjálmur Bjarnason alþingismaður og heilsar uppá okkur.