Frestur til að skila inn framboðum til prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi rann út siðastliðin föstudag. Alls gefa 15 einstaklingar kost á sér en kosið verður 10. september. Þrír einstaklingar búsettir í Hafnarfirði gefa kost á sér en það eru þau Ásgeir Einarsson, Helga Ingólfsdóttir og Kristín Thoroddsen.
Eftirfarandi aðilar hafa tilkynnt um þátttöku sína:
Ásgeir Einarsson – stjórnmálafræðingur og verkefnastjóri
Bjarni Benediktsson – fjármálaráðherra
Bryndís Haraldsdóttir – bæjarfulltrúi
Bryndís Loftsdóttir – hjá Félagi íslenskra bókaútgefanda
Elín Hirst – alþingismaður
Helga Ingólfsdóttir – bókari og bæjarfulltrúi
Jón Gunnarsson – alþingismaður
Karen Elísabet Halldórsdóttir – bæjarfulltrúi, skrifstofustjóri og varaþingmaður
Kristín Thoroddsen – varabæjarfulltrúi og flugfreyja
Óli Björn Kárason – ritstjóri og útgefandi
Sveinn Óskar Sigurðsson – framkvæmdastjóri
Tinna Dögg Guðlaugsdóttir – framkvæmdastjóri og meistaranemi í lögfræði
Viðar Snær Sigurðsson – öryrki
Vilhjálmur Bjarnason – alþingismaður
Vilhjálmur Bjarnason – löggiltur fasteignasali og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna
-
Vinsælast
Þú finnur okkur hérna
Fréttir
- Málefnasamningur Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar og óháðra undirritaður í dag.05/06/2018
- Fjárhagur Hafnarfjarðarbæjar styrkist18/04/2018
- „Hvað gerðir þú skemmtilegt á leikskólanum í dag?"17/04/20180