Rósa Guðbjartsdóttir oddviti Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði fer yfir bæjarmálin; hvað ber hæst og verkefnin framundan
Rósa Guðbjartsdóttir oddviti Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði fer yfir bæjarmálin; hvað ber hæst og verkefnin framundan
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt tillögu fræðsluráðs um að auka fjárveitingu til bóka- og föndurvörukaupa í leik- og grunnskólum bæjarins. Fyrir áramót skoruðu bókasafns- og upplýsingafræðingar í grunnskólunum á fræðsluyfirvöld...
Bæjarbúar hafa ekki varið varhluta af vetri konungi undanfarnar vikur. Um það bil mánuði fyrir jól kynngdi niður miklum magni af snjó og þótt af og til hafi aðeins hlánað hefur líka bæst við og svellbunkar og hálka hefur verið verulega...
Tekið er á móti umsóknum í Hraunseli, Flatahrauni 3 eingöngu dagana 19. og 23. nóvember kl. 16-19. Krafist verður nýútprentaðrar staðgreiðsluskrár fyrir tekjur til og með október 2015 og búsetuvottorðs sem nálgast má frítt á Þjónustuskrifstofu...
Hamarinn.is er rekinn af sjálfstæðisflokknum í Hafnarfirði. Greinar á vefnum eru skrifaðar af félagsmönnum flokksins í Hafnarfirði.