Mikil umræða hefur verið í fjölmiðlum það sem af er ársins um yfirtöku Strætó bs á akstursþjónustu fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu enda hefur yfirtakan vægast sagt ekki gengið vel. Fyrst ber að nefna að notendur þjónustunnar hafa...
Mikil umræða hefur verið í fjölmiðlum það sem af er ársins um yfirtöku Strætó bs á akstursþjónustu fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu enda hefur yfirtakan vægast sagt ekki gengið vel. Fyrst ber að nefna að notendur þjónustunnar hafa...
Hreint vatn eru lífsgæði sem við tökum sem gefnum. Kalda vatnið úr Kaldá er sjálfrennandi og kemur í kranann án þess að við séum svo mikið að leiða hugann að því, svo sjálfsagt er það í hugum okkar enda hefur uppsprettan þjónað...
Í janúar 2012 skrifaði ég grein í Fjarðarpóstinn undir heitinu „Byggingastig og fasteignagjöld“ tilefni greinarinnar var að ég hafði fengið vitneskju um að fjöldi eigna væru ranglega skráðar til fasteinga- og matsstigs og tekjutap...
Hamarinn.is er rekinn af sjálfstæðisflokknum í Hafnarfirði. Greinar á vefnum eru skrifaðar af félagsmönnum flokksins í Hafnarfirði.