
- This event has passed.
Sjómannadagurinn
June 5, 2016

Sjómannadagurinn er jafnan stór dagur í Hafnarfirði og er hann haldinn fyrsta sunnudag í júní ár hvert. Sjómannadagurinn í Hafnarfirði, Skrifstofa menningar- og ferðamála og Hafnarfjarðarhöfn standa að deginum ásamt Björgunarsveit Hafnarfjarðar.