Jólaþorpið verður formlega opnað á morgun föstudag, 27. nov kl. 18:00 þegar jólaljósin á Flensborgartrénu verða tendruð á Thorsplani.
Jólaþorpið verður enn glæsilegra í ár en nokkru sinni fyrr með fjölmörgum skemmtilegum nýjungum og viðburðum. Byggðarsafnið, Gúttó, Íshúsið, Austurgatan, Strandgatan, hestvagnar, strætóferðir með Snæfinni, Hellisgerði, jólakveðjur Gerðar G. Bjarklind, sölubásar, verslanir, veitingar ofl ofl.
Ljóst er að enginn má láta jólaþorpið fram hjá sér fara í ár og getum við hafnfirðingar með stolti tekið á móti öllum sem leita að hinni sönnu jólastemmingu.
Facebooksíða jólaþorpsins er að finna hér